Tónferðalög – Sound Journey

Tónferðalög – Sound Journey


Ég heiti Daníel og er tónheilari, Reiki meistari & hef verið tónlistarmaður, trommari og slagverksleikari síðan 1987. Ég hef samið og gefið út og fjölmargar plötur með TRPTYCH, Sometime og Maus. TRPTYCH er núverandi tónlistarvettvangur minn þar sem ég notast við allskyns “world music” hljóðfæri.

Ég er með yfir 200 klst reynslu í tónheilun & tek ég að mér einkatónheilanir bæði fyrir hópa í Eden, Yoga Shala, Svövuhúsum & einstaklinga (í Hólmgarði). Staðsetning fer eftir óskum, stærð hópa & tímasetningu.
Endilega hafðu samband í gegnum trptych@gmail.com
Tónheilun & tónferðalög eiga allt mitt hjarta.

danni-bali-eden-2024